
Í aðgerðarpakka ríkisstjórnarinnar vegna Covid -19, er foreldrum barna frá efnaminni heimilum veittur viðbótar frístundastyrkur að upphæð 45.000 krónur fyrir hvert barn. Styrkurinn er hugsaður til að hvetja börn og ungmenni til þátttöku í íþrótta- og tómstundastarfi og draga úr brottfalli. Upplýsingar um styrkinn er að finna í stuttum myndböndum með upplýsingum fyrir foreldra á 11 tungumálum og er þau að finna í tenglinum hér fyrir neðan.