Heim 2. tbl 2020 Bar sigur úr býtum tveimur vikum eftir andlát sitt

Bar sigur úr býtum tveimur vikum eftir andlát sitt

1 min read
Slökkt á athugasemdum við Bar sigur úr býtum tveimur vikum eftir andlát sitt
0
929

RÚV fjalaði í gær um baráttu Önnu Guðrúnar og sigur hennar. Anna Karólína var Önnu Guðrúnu innan handar í málinu og sagði meðal annars „Og það sem mér finnst svo afhjúpandi er að það er eins og þeir sem voru að taka á móti beiðninni hafi reynt að finna það eina sem var hægt að hanga á og túlka það sem svo að hún hafi ekki nauðsynlega þurft á þessu tæki að halda til þess að komast ferða sinna. Sem er ótrúlega langsótt og mikil vanvirðing við hreyfihamlað fólk,“

Anna Guðrún er  fyrrum starfsmaður ÍF og stofnandi íþróttafélagsins NES á Suðurnesjum.

Hér má sjá frétt RÚV um málið

Hér má sjá hinstu kveðju ÍF til Önnu

Sækja skyldar greinar
  • Evrópumót Virtus

    Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1…
  • Evrópuleikar ungmenna

    Evrópuleikar ungmenna – European Para Youth Games (EPYG) hafa verið haldnir frá árin…
  • Ein af betri æfingaaðstöðum á landinu

    Borðtennisfélag Reykjanesbæjar fékk nýveri ðafnot hluta af gömlu slökkvistöðinni í Reykjan…
Load More By merla
Load More In 2. tbl 2020
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Evrópumót Virtus

Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1…