RÚV fjalaði í gær um baráttu Önnu Guðrúnar og sigur hennar. Anna Karólína var Önnu Guðrúnu innan handar í málinu og sagði meðal annars „Og það sem mér finnst svo afhjúpandi er að það er eins og þeir sem voru að taka á móti beiðninni hafi reynt að finna það eina sem var hægt að hanga á og túlka það sem svo að hún hafi ekki nauðsynlega þurft á þessu tæki að halda til þess að komast ferða sinna. Sem er ótrúlega langsótt og mikil vanvirðing við hreyfihamlað fólk,“
Anna Guðrún er fyrrum starfsmaður ÍF og stofnandi íþróttafélagsins NES á Suðurnesjum.
-
Ólafur S. Magnússon lætur af störfum eftir farsælan feril hjá Íþróttasambandi fatlaðra ÍF
Ólafur Sigurbjörn Magnússon hefur látið af störfum hjá Íþróttasambandi fatlaðra og ákveðið… -
Gleðilegt nýtt ár!
Gleðilegt nýtt ár með þökk fyrir samstarfið og samfylgdina á árinu 2024. Árið 2024 v… -
Paralympics árið að líða undir lok
Nú er Paralympics ár að líða undir lok og á nýju ári hefst næsti fjöggurra ára hringur sem…
Sækja skyldar greinar
-
Evrópumót Virtus
Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1… -
Evrópuleikar ungmenna
Evrópuleikar ungmenna – European Para Youth Games (EPYG) hafa verið haldnir frá árin… -
Ein af betri æfingaaðstöðum á landinu
Borðtennisfélag Reykjanesbæjar fékk nýveri ðafnot hluta af gömlu slökkvistöðinni í Reykjan…
Load More By merla
-
Sjöundi apríl er alþjóðlegur dagur heilbrigðis
Alþjóðadeild Lions styrkti þetta myndband Special Olympics og einnig verkefnið Healthy Ath… -
Vel heppnuð frjálsíþróttamót síðustu tvær helgar — Ármann Íslandsmeistari í liðakeppni
Ármenningar urðu Íslandsmeistarar í liðakeppni á Íslandsmóti ÍF sem fram fór í Kaplakrika … -
Hákon og Björgvin á verðlaunapall
Helgina 6-7. mars fór Íslandsmótið í borðtennis fram í íþróttahúsi TBR í Gnoðarvogi. ÍF át…
Load More In 2. tbl 2020
Comments are closed.
Skoðaðu einnig
Evrópumót Virtus
Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1…