Heim Áfram veginn Möguleikarnir eru endalausir!

Möguleikarnir eru endalausir!

58 second read
Slökkt á athugasemdum við Möguleikarnir eru endalausir!
1
413
Arnar Helgi Lárusson varð fyrstur Íslendinga til að taka verðlaun í hjólastólakappakstri (e. Wheelchair racing) á stórmóti fyrir Íslands hönd. Það gerði hann á EM 2014 í Swansea en í dag eru það handahjólreiðar sem eiga hug hans allan. Hvatisport.is fékk Arnar til þess að kynna báðar greinar og þá einkum og sér í lagi búnaðinn sem fylgir þessari íþróttaiðkun. Arnar segir möguleikana endalausa og að báðar greinar séu aðgengilegar öllum fötlunarhópum.

Sækja skyldar greinar
Load More By merla
Load More In Áfram veginn
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Glimrandi stemmning hjá SO hópi Hauka

Special Olympics hópur Hauka i Hafnarfirði eflist með hverju ári. Haukar sendu 3 lið á min…