Michel Thor Masselter bætti nýverið Íslandsmetið í 1500m hlaupi í flokki T36 (hreyfihamlaðir). Michel hljóp þá 1500 metrana á Stórmóti ÍR en hann kom í mark á tímanum 6:15,19 mín.
Með metinu á dögunum þá hafði hann tvíbætt metið í 1500m hlaupi einnig í 800m hlaupi.
Michel var lengst af sundmaður en síðustu ár hefur hann lagt áherslu á frjálsar íþróttir með stórgóðum árangri. Til hamingju með metið Michel.
-
Afmælisbarnið Már og The Royal Northern College of Music Session Orchestra
Tónlistarmaðurinn og Paralympic farinn Már Gunnarsson heldur tvenna tónleika ásamt The Roy… -
Gauti Stefánsson vann til bronsverðlauna á NM í paraklifri í flokki blindra, sjónskertra og einfættra
Um síðustu helgi var NM í línu haldið í Gautaborg. Keppt var í fullorðins-, ungmenna- og p… -
Frábæru móti lokið í kraftlyftingum
Föstudaginn 15. nóvember fór fram Special Olympics dagur í kraftlyftingum samhliða heimsme…
Sækja skyldar greinar
-
Evrópumót Virtus
Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1… -
Evrópuleikar ungmenna
Evrópuleikar ungmenna – European Para Youth Games (EPYG) hafa verið haldnir frá árin… -
Ein af betri æfingaaðstöðum á landinu
Borðtennisfélag Reykjanesbæjar fékk nýveri ðafnot hluta af gömlu slökkvistöðinni í Reykjan…
Load More By merla
-
Flottur árangur í Aberdeen og Berlín
Ragnar Friðbjarnarson landsliðsþjálfari ÍF í sundi tók saman góðan pistil um tvö afreksver… -
Glimrandi stemmning hjá SO hópi Hauka
Special Olympics hópur Hauka i Hafnarfirði eflist með hverju ári. Haukar sendu 3 lið á min… -
Árangursríkt samstarfsverkefni ÍF og Félagsmálaráðuneytisins
Ásmundur Einar Daðason, Félags og barnamálaráðherra hefur undanfarin tvö ár staðið að baki…
Load More In 1. tbl 2021
Comments are closed.
Skoðaðu einnig
Evrópumót Virtus
Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1…