Heim 1. tbl 2021 Michel bætti metið í 1500m hlaupi T36

Michel bætti metið í 1500m hlaupi T36

56 second read
Slökkt á athugasemdum við Michel bætti metið í 1500m hlaupi T36
0
932

Michel Thor Masselter bætti nýverið Íslandsmetið í 1500m hlaupi í flokki T36 (hreyfihamlaðir). Michel hljóp þá 1500 metrana á Stórmóti ÍR en hann kom í mark á tímanum 6:15,19 mín.

Með metinu á dögunum þá hafði hann tvíbætt metið í 1500m hlaupi einnig í 800m hlaupi.

Michel var lengst af sundmaður en síðustu ár hefur hann lagt áherslu á frjálsar íþróttir með stórgóðum árangri. Til hamingju með metið Michel.

Ármenningurinn Michel var sáttur í mótslok á Stórmóti ÍR
Sækja skyldar greinar
  • Evrópumót Virtus

    Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1…
  • Evrópuleikar ungmenna

    Evrópuleikar ungmenna – European Para Youth Games (EPYG) hafa verið haldnir frá árin…
  • Ein af betri æfingaaðstöðum á landinu

    Borðtennisfélag Reykjanesbæjar fékk nýveri ðafnot hluta af gömlu slökkvistöðinni í Reykjan…
Load More By merla
Load More In 1. tbl 2021
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Evrópumót Virtus

Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1…