
Íþróttafélögin Keflavík og Njarðvík hafa tekið sig saman og bjóða nú sameiginlega upp á námskeið fyrir börn með mismunandi stuðningsþarfir og Jóhann Páll Kristbjörnsson gerir þessu góð skil í Víkurfréttum. Greinina má lesa með því að smella á hnappinn hér fyrir neðan.