Heim 2. tbl 2021 Arna Sigríður hjólreiðakona Íslands 2021

Arna Sigríður hjólreiðakona Íslands 2021

52 second read
Slökkt á athugasemdum við Arna Sigríður hjólreiðakona Íslands 2021
0
853

Hjólreiðakonan Arna Sigríður Albertsdóttir var um helgina útnefnd hjólreiðakona Íslands á lokahófi Hjólreiðasambandsins. Arna varð í septembermánuði fyrst íslenskra kvenna til þess að keppa á Paralympics í handahjólreiðum.

Á Facebook-síðunni Arna Albertsdóttir handcyclist segir Arna að útnefningin hafi komið henni skemmtilega á óvart og að enn megi víða gera betur svo íþróttaiðkun hreyfihamlaðra verði almennari og auðveldari.

Sjá færslu Örnu hér.

Sækja skyldar greinar
  • Evrópumót Virtus

    Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1…
  • Evrópuleikar ungmenna

    Evrópuleikar ungmenna – European Para Youth Games (EPYG) hafa verið haldnir frá árin…
  • Ein af betri æfingaaðstöðum á landinu

    Borðtennisfélag Reykjanesbæjar fékk nýveri ðafnot hluta af gömlu slökkvistöðinni í Reykjan…
Load More By merla
Load More In 2. tbl 2021
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Evrópumót Virtus

Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1…