Heim 2. tbl 2021 Arna Sigríður hjólreiðakona Íslands 2021

Arna Sigríður hjólreiðakona Íslands 2021

52 second read
Slökkt á athugasemdum við Arna Sigríður hjólreiðakona Íslands 2021
0
148

Hjólreiðakonan Arna Sigríður Albertsdóttir var um helgina útnefnd hjólreiðakona Íslands á lokahófi Hjólreiðasambandsins. Arna varð í septembermánuði fyrst íslenskra kvenna til þess að keppa á Paralympics í handahjólreiðum.

Á Facebook-síðunni Arna Albertsdóttir handcyclist segir Arna að útnefningin hafi komið henni skemmtilega á óvart og að enn megi víða gera betur svo íþróttaiðkun hreyfihamlaðra verði almennari og auðveldari.

Sjá færslu Örnu hér.

Sækja skyldar greinar
Load More By merla
Load More In 2. tbl 2021
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Ein af betri æfingaaðstöðum á landinu

Borðtennisfélag Reykjanesbæjar fékk nýveri ðafnot hluta af gömlu slökkvistöðinni í Reykjan…