Paralympic-dagurinn fer fram í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal þann 3. desember næstkomandi. Stór og skemmtilegur kynningardagur á íþrótta- og lýðheilsustarfsemi fatlaðra á Íslandi. Ein af hinum skemmtilegum kynningum helgarinnar verður í höndum Special Olympics- körfuboltahóps Hauka sem æfir undir stjórn Báru Fanneyjar Hálfdanardóttur. „Við erum mjög spennt fyrir Paralympic-deginum og að fá tækifæri til að kynna körfubolta fyrir áhugasama og starfinu sem …