Já nú er hátíð í bæ, en þrátt fyrir veiru og fylgjandi vesen hefur undanfarið ár verið standandi veisla. Við óskum ykkur gleðilegra jóla og hamingju á nýju ári. Við stefnum hærra og það hraðar með leikgleðina að vopni og vonum að þið fylgjið okkur á toppinn.