Skíðamaðurinn Hilmar Snær Örvarsson hefur lokið sínu fyrsta alþjóðlega móti á tímabilinu en þar keppti hann í svigi og stórsvigi í St. Moritz í Sviss. Keppnin var liður í heimsmótaröð IPC.
Hilmar hafnaði í 10. sæti í svigi fyrri keppnisdaginn en seinni daginn náði hann ekki að ljúka keppni. Í stórsvigi hafnaði hann svo í 10. og 12. sæti í tveimur ferðum.
Þórður Georg Hjörleifsson landsliðsþjálfari kvaðst sáttur eftir fyrsta mót. „Það hefur fjölgað mikið í flokki Hilmars og samkeppnin er að eflast til muna sem er mikið fagnaðarefni. Við erum nokkuð ánægðir með þetta fyrsta mót og vitum hvað þarf að skoða betur fyrir heimsmeistaramótið í Noregi í janúar,” sagði Þórður.
Hilmar verður á meðal keppenda á HM í Lillehammer en mótið stendur 8.-23. janúar en keppnisdagara Hilmars eru 19. og 21. janúar þar sem hann mun keppa í svigi og stórsvigi.
-
Íslandsleikarnir verða haldnir á Selfossi helgina 29-30 mars
Íslandsleikarnir munu fara fram á Selfossi helgina 29.-30. mars 2025. Leikarnir voru haldn… -
Íslandsmót ÍF í frjálsum innanhúss fer fram helgina 22-23 febrúar 2025
Íslandsmót ÍF í frjálsum innanhúss fer fram í Laugardalshöllinni dagana 22-23 febrúar 2025… -
Samstarf við Magnús Orra vegna undirbúnings heimsleika Special Olympics 2025
Það styttist í næstu heimsleika Special Olympics en það eru vetrarleikar sem haldnir verða…
Sækja skyldar greinar
-
Ólafur S. Magnússon lætur af störfum eftir farsælan feril hjá Íþróttasambandi fatlaðra ÍF
Ólafur Sigurbjörn Magnússon hefur látið af störfum hjá Íþróttasambandi fatlaðra og ákveðið… -
Vel heppnaðar færnibúðir Blindrafélagsins
Dagana 10. til 13. október stóðu Blindarfélagið og Íþróttafræðideild Háskólans í Reykjavík… -
Helgi Þór hlaut Hvataverðlaun ÍF 2024
Helgi Þór Gunnarsson formaður borðtennisnefndar ÍF hlýtur Hvataverðlaunin 2024. Verðlaunin…
Load More By Jón Björn Ólafsson
-
Til hamingju með daginn sjálfboðaliðar!
Ár hvert er 5. desember helgaður sjálfboðaliðum um allan heim. Upphaf dagsins má rekja til… -
Gull og met hjá Þorsteini
Bogfimimaðurinn Þorsteinn Halldórsson frá Akri er í fantaformi um þessar mundir en hann va… -
Paralympic-dagurinn 2022: Mikilvægi hreyfingar
Verið hjartanlega velkomin á Paralympic daginn 2022 haldinn á alþjóðadegi fatlaðra 3. dese…
Load More In 2. tbl 2021
Comments are closed.
Skoðaðu einnig
Ólafur S. Magnússon lætur af störfum eftir farsælan feril hjá Íþróttasambandi fatlaðra ÍF
Ólafur Sigurbjörn Magnússon hefur látið af störfum hjá Íþróttasambandi fatlaðra og ákveðið…