Heim 2. tbl 2021 European Para Youth Games í Finnlandi 27. júní – 4. júlí 2022

European Para Youth Games í Finnlandi 27. júní – 4. júlí 2022

1 min read
Slökkt á athugasemdum við European Para Youth Games í Finnlandi 27. júní – 4. júlí 2022
0
642

Evrópuleikar ungmenna verða haldnir í Finnlandi dagana 27. júní – 4. júlí 2022. Verkefnið er á vegum Evrópuhluta IPC en sá Evrópuhluti heitir EPC (European Paralympic Committee). Um er að ræða keppni fyrir ungt og efnilegt íþróttafólk 23 ára og yngri (aldursmörk eru mismunandi eftir greinum). 

Tilnefningar vegna verkefnisins hafa þegar verið sendar til aðildarfélaga Íþróttasambands fatlaðra. Nánari upplýsingar um verkefnið má nálgast á heimasíðu mótsins hér eða með því að hafa samband við skrifstofu Íþróttasambands fatlaðra á if@ifsport.is

Sækja skyldar greinar
Load More By Jón Björn Ólafsson
Load More In 2. tbl 2021
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Már, Sonja og Thelma á leið til Parísar!

Alþjóða Ólympíuhreyfing fatlaðra hefur nú úthlutað megninu af sætum sem í boði eru fyrir s…