Skíðamaðurinn Hilmar Snær Örvarsson féll í nótt úr leik í fyrri ferð í stórsvigi á Vetrar Paralympics í Kína. Hilmari skrikaði fótur þegar hann var að nálgast lokasprettinn og féll í brautinni eftir að hafa skíðað mjög vel fram að því. Fjölmargir skíðamenn féllu úr leik eða alls 10 af 44 keppendum. Hinn finnski Kiiveri kom sá og sigraði með …