Heim 2. tbl 2021 Róbert með nýtt met og þrenn verðlaun á opna breska

Róbert með nýtt met og þrenn verðlaun á opna breska

1 min read
Slökkt á athugasemdum við Róbert með nýtt met og þrenn verðlaun á opna breska
0
617

Sundmennirnir Hjörtur Már Ingvarsson og Róbert Ísak Jónsson frá Firði tóku á dögunum þátt í opna breska meistaramótinu í sundi. Róbert var í góðum gír á mótinu og kom heim með þrenn verðlaun og þar af gull í 200m fjórsundi og nýtt Íslandsmet í 100m bringusundi. Opna breska meistaramótið er hluti af heimsmótaröð IPC (International Paralympic Committee).

Hér að neðan má sjá árangur Hjartar og Róberts á opna breska. 


Hjörtur Már Ingvarsson, S5
100m skriðsund: 1:40,37 mín – 54. sæti. 
100m bringusund: 2:56,74 mín – 39. sæti
200m skriðsund: 3:33.06 mín. – 20. sæti 
50m skriðsund: 48,88 sek. – 38. sæti 

Róbert Ísak Jónsson, S14
200m fjórsund: 2:16,91 mín – 1. sæti 
100m bringusund: 1:09,01 – 3. sæti – nýtt S14 Íslandsmet
100m flugsund: 59,54 sek. – 2. sæti 



Sækja skyldar greinar
Load More By Jón Björn Ólafsson
Load More In 2. tbl 2021
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Afturelding af stað með verkefnið „Fótbolti fyrir alla“

Ungmennafélagið Afturelding hefur farið af stað með verkefnið „Fótbolti fyrir alla“ sem er…