AÐEINS 4% STUNDA ÍÞRÓTTIR „Ég hvet alla þjálfara til að taka þessu verkefni með opnum hug, því sigrar barna með fötlun eru gríðarlega stórir,“ sagði Þórdís Bjarnadóttir frá Íþróttafélaginu Suðra við undirritun samstarfssamnings á vegum Hvatasjóðs verkefnisins Allir með við Ungmennafélag Selfoss og Íþróttafélagið Suðra. Undir samninginn skrifuðu þeir Helgi S. Haraldsson, formaður Ungmennafélags Selfoss, Ófeigur Ágúst Leifsson frá Íþróttafélaginu …