Heim 1. tbl. 2024 Þorsteinn berst fyrir sæti í París

Þorsteinn berst fyrir sæti í París

47 second read
Slökkt á athugasemdum við Þorsteinn berst fyrir sæti í París
0
558

Bogfimimaðurinn Þorsteinn Halldórsson er lagður af stað til Dubai þar sem hann mun keppa um tvö laus sæti í bogfimikeppni Paralympics í París í sumar. Aðeins tvö sæti eru eftir í keppninni í flokki Þorsteins sem er Compound flokkur karla.

Mótið hjá Þorsteini stendur til 8. mars í Dubai svo það skýrist á næstu dögum hvort okkar manni takist að hrifsa til sín þátttökurétt á Paralympics 2024.

Sækja skyldar greinar
Load More By Jón Björn Ólafsson
Load More In 1. tbl. 2024
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Ólafur S. Magnússon lætur af störfum eftir farsælan feril hjá Íþróttasambandi fatlaðra ÍF

Ólafur Sigurbjörn Magnússon hefur látið af störfum hjá Íþróttasambandi fatlaðra og ákveðið…