Heim 1. tbl. 2024 Íslandsmót ÍF í einliðaleik í boccia 25.-27. október

Íslandsmót ÍF í einliðaleik í boccia 25.-27. október

1 min read
Slökkt á athugasemdum við Íslandsmót ÍF í einliðaleik í boccia 25.-27. október
0
654

Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í einliðaleik í boccia fer fram í Laugardalshöll í Reykjavík helgina 25.-27. október næstkomandi. Síðasta mót fór fram á Sauðárkróki og tókst einkar vel til í framkvæmd heimamanna.

Eins og áður hefur komið fram mun Íslandsmót ÍF í sveitakeppni í boccia fara fram á Akureyri ásamt Hængsmótinu helgina 3.-4. maí næstkomandi. Einliðaleikurinn er svo í október eins og áður greinir og munu nánari upplýsingar um það mót koma síðar.

Atburðadagatal ÍF 2024

Mynd/ JBÓ – Ríkjandi Íslandsmeistarinn í 1. deild í einliðaleik í boccia er Sigurjón Sigtryggsson frá Snerpu.

Sækja skyldar greinar
Load More By Jón Björn Ólafsson
Load More In 1. tbl. 2024
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Afturelding af stað með verkefnið „Fótbolti fyrir alla“

Ungmennafélagið Afturelding hefur farið af stað með verkefnið „Fótbolti fyrir alla“ sem er…