Heim 1. tbl. 2024 Íslandsmót ÍF í einliðaleik í boccia 25.-27. október

Íslandsmót ÍF í einliðaleik í boccia 25.-27. október

1 min read
Slökkt á athugasemdum við Íslandsmót ÍF í einliðaleik í boccia 25.-27. október
0
429

Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í einliðaleik í boccia fer fram í Laugardalshöll í Reykjavík helgina 25.-27. október næstkomandi. Síðasta mót fór fram á Sauðárkróki og tókst einkar vel til í framkvæmd heimamanna.

Eins og áður hefur komið fram mun Íslandsmót ÍF í sveitakeppni í boccia fara fram á Akureyri ásamt Hængsmótinu helgina 3.-4. maí næstkomandi. Einliðaleikurinn er svo í október eins og áður greinir og munu nánari upplýsingar um það mót koma síðar.

Atburðadagatal ÍF 2024

Mynd/ JBÓ – Ríkjandi Íslandsmeistarinn í 1. deild í einliðaleik í boccia er Sigurjón Sigtryggsson frá Snerpu.

Sækja skyldar greinar
Load More By Jón Björn Ólafsson
Load More In 1. tbl. 2024
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Hákon tvöfaldur Íslandsmeistari: Vova og Agnar unnu í tvíliðaleik

Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í borðtennis fór fram í Hátúni í Reykjavík laugardagin…