Heim 1. tbl. 2024 Fjórir sundmenn keppa fyrir Ísland í Madeira

Fjórir sundmenn keppa fyrir Ísland í Madeira

1 min read
Slökkt á athugasemdum við Fjórir sundmenn keppa fyrir Ísland í Madeira
0
626

Eftirtaldir sundmenn hafa verið valdir til þátttöku á Evrópumeistaramóti IPC í sundi sem fram fer í Madeira, Portúgal dagana 21.-27. apríl 2024. EM er síðasta risamótið fyrir Paralympics sem fram fara í París í Frakklandi í ágúst og september á þessu ári.

Már Gunnarsson, ÍRB/ MCRactive Manchester
Róbert Ísak Jónsson, Fjörður/SH
Sonja Sigurðardóttir, ÍFR
Thelma Björg Björnsdóttir, ÍFR

Með þeim í för á Madeira verða Ragnar Friðbjarnarson landsliðsþjálfari og Kristín Guðmundsdóttir formaður sundnefndar ÍF ásamt öðru starfsfólki sem eru Kristinn Þórarinsson, Gunnar Már Másson og Steinunn Einarsdóttir.

Mynd/ Róbert Ísak Jónsson Fjörður/SH er einn fjögurra afrekssundmanna sem keppir fyrir Íslands hönd á EM í Madeira.

Sækja skyldar greinar
Load More By Jón Björn Ólafsson
Load More In 1. tbl. 2024
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Hákon tvöfaldur Íslandsmeistari: Vova og Agnar unnu í tvíliðaleik

Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í borðtennis fór fram í Hátúni í Reykjavík laugardagin…