Heim 1. tbl. 2024 Fjórir sundmenn keppa fyrir Ísland í Madeira

Fjórir sundmenn keppa fyrir Ísland í Madeira

1 min read
Slökkt á athugasemdum við Fjórir sundmenn keppa fyrir Ísland í Madeira
0
853

Eftirtaldir sundmenn hafa verið valdir til þátttöku á Evrópumeistaramóti IPC í sundi sem fram fer í Madeira, Portúgal dagana 21.-27. apríl 2024. EM er síðasta risamótið fyrir Paralympics sem fram fara í París í Frakklandi í ágúst og september á þessu ári.

Már Gunnarsson, ÍRB/ MCRactive Manchester
Róbert Ísak Jónsson, Fjörður/SH
Sonja Sigurðardóttir, ÍFR
Thelma Björg Björnsdóttir, ÍFR

Með þeim í för á Madeira verða Ragnar Friðbjarnarson landsliðsþjálfari og Kristín Guðmundsdóttir formaður sundnefndar ÍF ásamt öðru starfsfólki sem eru Kristinn Þórarinsson, Gunnar Már Másson og Steinunn Einarsdóttir.

Mynd/ Róbert Ísak Jónsson Fjörður/SH er einn fjögurra afrekssundmanna sem keppir fyrir Íslands hönd á EM í Madeira.

Sækja skyldar greinar
Load More By Jón Björn Ólafsson
Load More In 1. tbl. 2024
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Afturelding af stað með verkefnið „Fótbolti fyrir alla“

Ungmennafélagið Afturelding hefur farið af stað með verkefnið „Fótbolti fyrir alla“ sem er…