Evrópumeistaramót fatlaðra í sundi fer fram í Madeira í Portúgal dagana 16.-22. maí 2021. Mótið sem upphaflega átti að fara fram dagana 17.-23. maí á þessu ári var frestað sökum COVID-19 faraldursins sem enn geysar.
Evrópumeistarmótið verður í sameiginlegu skipulagi við Sundsamband Portúgals, Sundsambands Madeira og borgarstjórnarinnar í Funchal, Madeira.
Búist er við ríflega 500 keppendum á mótinu ef allt gengur að óskum og þá verður þetta síðasta stórmótið í sundi fyrir Paralympics sem fram fara í Tókýó í Japan 24. ágúst – 5. september 2021.
-
Ólafur Ólafsson — Kveðja
Jarðarför Ólafs Ólafssonar, formanns íþróttafélagsins Aspar fór fram í kyrrþey föstudaginn… -
Lokahátíð Paralympics á Stade de France í kvöld
Lokahátíð Paralympics fer fram á hinum margfræga Stade de France í kvöld. Þar með lýkur ri… -
Keyrir úr Borgarfirðinum í jazzballettíma hjá Danslistarskóla JSB
„Þegar við fréttum af Jazzballet fyrir fatlaða þá var það aldrei spurning um að próf…
Sækja skyldar greinar
-
Evrópumót Virtus
Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1… -
Evrópuleikar ungmenna
Evrópuleikar ungmenna – European Para Youth Games (EPYG) hafa verið haldnir frá árin… -
Ein af betri æfingaaðstöðum á landinu
Borðtennisfélag Reykjanesbæjar fékk nýveri ðafnot hluta af gömlu slökkvistöðinni í Reykjan…
Load More By merla
-
Forsetahjónin buðu afreksfólkinu til Bessastaða
Forsetahjónin Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid tóku í dag á móti fulltrúum Íslands við … -
Metnaðarfull þáttaröð RÚV um Ólympíumót fatlaðra
Sunnudaginn 15. nóvember næstkomandi hefur RÚV sýningar á þáttaröðinni Ólympíukvöld fatlað… -
HM í skíðaíþróttum í Lillehammer 2021
Heimsmeistaramót fatlaðra í skíðaíþróttum fer fram í Lillehammer í Noregi dagana 7.-20. fe…
Load More In 1. tbl 2020 – NPC ICELAND
Comments are closed.
Skoðaðu einnig
Evrópumót Virtus
Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1…