Heim 1. tbl 2020 – NPC ICELAND EM í sundi 16.-22. maí 2021

EM í sundi 16.-22. maí 2021

1 min read
Slökkt á athugasemdum við EM í sundi 16.-22. maí 2021
0
171

Evrópumeistaramót fatlaðra í sundi fer fram í Madeira í Portúgal dagana 16.-22. maí 2021. Mótið sem upphaflega átti að fara fram dagana 17.-23. maí á þessu ári var frestað sökum COVID-19 faraldursins sem enn geysar. 

Evrópumeistarmótið verður í sameiginlegu skipulagi við Sundsamband Portúgals, Sundsambands Madeira og borgarstjórnarinnar í Funchal, Madeira. 

Búist er við ríflega 500 keppendum á mótinu ef allt gengur að óskum og þá verður þetta síðasta stórmótið í sundi fyrir Paralympics sem fram fara í Tókýó í Japan 24. ágúst – 5. september 2021.

Már Gunnarsson er einn af afrekssundmönnum Íslands sem hefur synt afar vel síðustu misseri.
Sækja skyldar greinar
Load More By merla
Load More In 1. tbl 2020 – NPC ICELAND
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

ÍSÍ hvetur til hreysti

Sumir hlutir fást ekki keyptir úti í búð, ekki einu sinni í nýjustu vefverslunum. Þar á me…