Hjólreiðakonan Arna Sigríður Albertsdóttir var um helgina útnefnd hjólreiðakona Íslands á lokahófi Hjólreiðasambandsins. Arna varð í septembermánuði fyrst íslenskra kvenna til þess að keppa á Paralympics í handahjólreiðum.
Á Facebook-síðunni Arna Albertsdóttir handcyclist segir Arna að útnefningin hafi komið henni skemmtilega á óvart og að enn megi víða gera betur svo íþróttaiðkun hreyfihamlaðra verði almennari og auðveldari.
Sjá færslu Örnu hér.
-
Afmælisbarnið Már og The Royal Northern College of Music Session Orchestra
Tónlistarmaðurinn og Paralympic farinn Már Gunnarsson heldur tvenna tónleika ásamt The Roy… -
Gauti Stefánsson vann til bronsverðlauna á NM í paraklifri í flokki blindra, sjónskertra og einfættra
Um síðustu helgi var NM í línu haldið í Gautaborg. Keppt var í fullorðins-, ungmenna- og p… -
Frábæru móti lokið í kraftlyftingum
Föstudaginn 15. nóvember fór fram Special Olympics dagur í kraftlyftingum samhliða heimsme…
Sækja skyldar greinar
-
Evrópumót Virtus
Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1… -
Evrópuleikar ungmenna
Evrópuleikar ungmenna – European Para Youth Games (EPYG) hafa verið haldnir frá árin… -
Ein af betri æfingaaðstöðum á landinu
Borðtennisfélag Reykjanesbæjar fékk nýveri ðafnot hluta af gömlu slökkvistöðinni í Reykjan…
Load More By merla
-
Til hamingju með daginn sjálfboðaliðar!
Ár hvert er 5. desember helgaður sjálfboðaliðum um allan heim. Upphaf dagsins má rekja til… -
Gull og met hjá Þorsteini
Bogfimimaðurinn Þorsteinn Halldórsson frá Akri er í fantaformi um þessar mundir en hann va… -
Paralympic-dagurinn 2022: Mikilvægi hreyfingar
Verið hjartanlega velkomin á Paralympic daginn 2022 haldinn á alþjóðadegi fatlaðra 3. dese…
Load More In 2. tbl 2021
Comments are closed.
Skoðaðu einnig
Evrópumót Virtus
Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1…