Heim 2. tbl 2020 Heyr mína bæn í nýrri útsetningu Más Gunnarssonar

Heyr mína bæn í nýrri útsetningu Más Gunnarssonar

1 min read
Slökkt á athugasemdum við Heyr mína bæn í nýrri útsetningu Más Gunnarssonar
0
1,065

Hvatisport.is ræddi við sund- og tónlistarmanninn Má Gunnarsson á dögunum en nýverið gaf hann út lagið „Heyr mína bæn“ í nýrri og rokkaðri útsetningu.

„Þetta er verkefni sem kom til mín í lok sumars. Mér hefur alltaf fundist þetta fallegt lag svo ég ákvað að slá til og gera rokkútgáfu af þessu lagi. Ég kallaði verkefnið íslenskir afreksíþróttamenn senda kveðju,“ sagði Már og kvaðst einkar ánægður með viðtökur lagsins.

„Þetta verkefni og lagið „Barn“ eru verkefni sem maður getur sinnt þegar ekki er hægt að vera í sundlauginni,“ sagði Már og viðurkenndi að það getur verið erfitt að reyna að vera afreksmaður á tveimur stöðum. „En það er ekkert annað í stöðunni en að gera sitt besta.“ 

Hér má heyra lagið og sjá feykigott myndband við það
Sækja skyldar greinar
  • Evrópumót Virtus

    Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1…
  • Evrópuleikar ungmenna

    Evrópuleikar ungmenna – European Para Youth Games (EPYG) hafa verið haldnir frá árin…
  • Ein af betri æfingaaðstöðum á landinu

    Borðtennisfélag Reykjanesbæjar fékk nýveri ðafnot hluta af gömlu slökkvistöðinni í Reykjan…
Load More By merla
Load More In 2. tbl 2020
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Evrópumót Virtus

Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1…