Heim Áfram veginn 35 ár í sumarskapi

35 ár í sumarskapi

1 min read
Slökkt á athugasemdum við 35 ár í sumarskapi
0
1,737

Íþróttasamband fatlaðra hefur staðið að sumarbúðum á Laugarvatni frá 1986 og fagna því búðirnar 35 ára afmæli á næsta ári. Öll þessi ár hafa sumarbúðirnar notið mikilla vinsælda. 

Dagskrá sumarbúðanna er bæði fjölbreytt og skemmtileg enda býður Laugarvatn upp á mikinn fjölbreytileika. Mikilvægast af öllu er þó samvera sumarbúðagesta, enda hafa margir eignast þar ævilanga vini.

Við hvetjum alla áhugasama að kynna sér Sumarbúðir ÍF á facebooksíðu þeirra. Þar er að finna bæði upplýsingar og myndir úr starfi liðinna sumra.
https://www.facebook.com/sumarbudirif 

Myndband frá Sumarbúðunum 2020

Sækja skyldar greinar
  • Evrópumót Virtus

    Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1…
  • Evrópuleikar ungmenna

    Evrópuleikar ungmenna – European Para Youth Games (EPYG) hafa verið haldnir frá árin…
  • Ein af betri æfingaaðstöðum á landinu

    Borðtennisfélag Reykjanesbæjar fékk nýveri ðafnot hluta af gömlu slökkvistöðinni í Reykjan…
Load More By merla
Load More In Áfram veginn
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Evrópumót Virtus

Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1…