 
																			Það er margt framundan, til dæmis íslandsmót ÍF í borðtennis en það fer fram laugardaginn 8. maí næstkomandi.
Mótið fer fram í íþrótahúsi ÍFR í Hátúni í Reykjavík.
Aðildarfélögum ættu að berast skráningargögn um miðjan mars.
Fréttir af mótinu verða að sjálfsögðu á Hvata en einnig er bráðlega von á tíðindum af öðru mótahaldi ÍF sem nú er á teikniborðinu.

 
             
				 
				 
				 
				 
				 
				 
				 
				 
				