Heim 2. tbl 2021 Thelma Björg á fleygiferð í 18 ár

Thelma Björg á fleygiferð í 18 ár

1 min read
Slökkt á athugasemdum við Thelma Björg á fleygiferð í 18 ár
0
1,097

Afrekssundkonan Thelma Björg Björnsdóttir frá ÍFR setti um helgina inn skemmtilega færslu á Facebook en hún hefur verið lengi að og er ein af fremstu afrekskonum fatlaðra síðustu ár. 
Thelma hefur m.a. verið fulltúi Íslands á Paralympics í Ríó 2016 og í Tokyo 2021. Thelma hóf að æfa sund fyrir 18 árum síðar og slakar ekkert á kröfunum en nú hefur hún sett stefnuna á þátttöku á sínum þriðju Paralympics sem fram fara í París árið 2024.

Þessa skemmtilegu færslu hjá Thelmu má sjá í heild sinni hér:

Sækja skyldar greinar
Load More By Jón Björn Ólafsson
Load More In 2. tbl 2021
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Glæsilegt ÍM25 að baki í Ásvallalaug: Snævar með fyrstu metin í S15

Íslands- og unglingarmeistaramótið í 25m laug fór fram í Ásvallalaug í Hafnarfirði um síða…