Íslensk getspá og ÍF varða leiðina til Tókýó
Íþróttasamband fatlaðra og Íslensk getspá hafa gert með sér nýjan samstarfssamning sem gildir út árið 2020. Þannig verður áframhald á áralöngu og öflugu samstarfi sambandsins við Íslenska getspá. Þórður Árni Hjaltested, formaður Íþróttasambands fatlaðra, sagði við þetta tilefni að einkar mikilvægt væri fyrir íþróttahreyfinguna að halda fram veginn áfram með reyndum og öflugum bakhjörlum á borð við Íslenska getspá.
„Íþróttasambandi fatlaðra hefur um árabil hlotnast sú gæfa að eiga að öfluga samstarfsaðila sem hafa tryggt vegverð íþróttafólksins okkar. Það er ánægjulegt að ÍF og Íslensk getspá hafi framlengt sínu góða samstarfi enda eitt okkar stærsta verkefni fram undan á árinu 2020 þegar Ísland tekur þátt á Paralympics í Tókýó.“
Á myndinni frá vinstri eru Stefán Konráðsson, framkvæmdastjóri Íslenskrar getspár, Halldóra María Einarsdóttir markaðsstjóri, Þórður Árni Hjaltested, formaður ÍF, og Ólafur Magnússon framkvæmdastjóri fjármála- og afrekssviðs ÍF.
-
Afmælisbarnið Már og The Royal Northern College of Music Session Orchestra
Tónlistarmaðurinn og Paralympic farinn Már Gunnarsson heldur tvenna tónleika ásamt The Roy… -
Gauti Stefánsson vann til bronsverðlauna á NM í paraklifri í flokki blindra, sjónskertra og einfættra
Um síðustu helgi var NM í línu haldið í Gautaborg. Keppt var í fullorðins-, ungmenna- og p… -
Frábæru móti lokið í kraftlyftingum
Föstudaginn 15. nóvember fór fram Special Olympics dagur í kraftlyftingum samhliða heimsme…
Sækja skyldar greinar
-
Evrópumót Virtus
Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1… -
Evrópuleikar ungmenna
Evrópuleikar ungmenna – European Para Youth Games (EPYG) hafa verið haldnir frá árin… -
Ein af betri æfingaaðstöðum á landinu
Borðtennisfélag Reykjanesbæjar fékk nýveri ðafnot hluta af gömlu slökkvistöðinni í Reykjan…
Load More By merla
-
Snemmtæk íhlutun er forvarnarverkefni sem styrkir börn til framtíðar
Kynningardagur YAP (Young Athlete Project) var á Vestfjörðum 19. nóvember 2019. YAP-verkef… -
Nýr Stjörnuflokkur hjá DSÍ
Á stjórnarfundi Dansíþróttasambands Íslands þann 23. október síðastliðinn var samþykkt að … -
Kynning á áhugaverðum bæklingi um þroska barnsins
Sex stofnanir frá Íslandi, Ungverjalandi, Rúmeníu og Slóvakíu mynduðu samstarf og settu á …
Load More In 2. tbl 2019
Comments are closed.
Skoðaðu einnig
Evrópumót Virtus
Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1…