Heim 2. tbl 2020 Sjöundi apríl er alþjóðlegur dagur heilbrigðis

Sjöundi apríl er alþjóðlegur dagur heilbrigðis

54 second read
Slökkt á athugasemdum við Sjöundi apríl er alþjóðlegur dagur heilbrigðis
0
1,283

Alþjóðadeild Lions styrkti þetta myndband Special Olympics og einnig verkefnið Healthy Athletes.

Það eru skrítnir tímar og um margt erfiðir en hugarfarið skiptir öllu máli og það er ljós við enda gangnanna, á meðan keyrum við á jákvæðni, heilbrigðri skynsemi og ekki hvað síst leikgleði og lukkulega búum við að umframbirgðum af leikgleði. Endilega kíkið á myndbandið hér að neðan og njótið.

World Health Day
Sækja skyldar greinar
  • Evrópumót Virtus

    Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1…
  • Evrópuleikar ungmenna

    Evrópuleikar ungmenna – European Para Youth Games (EPYG) hafa verið haldnir frá árin…
  • Ein af betri æfingaaðstöðum á landinu

    Borðtennisfélag Reykjanesbæjar fékk nýveri ðafnot hluta af gömlu slökkvistöðinni í Reykjan…
Load More By merla
Load More In 2. tbl 2020
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Evrópumót Virtus

Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1…