Heim Áfram veginn Möguleikarnir eru endalausir!

Möguleikarnir eru endalausir!

58 second read
Slökkt á athugasemdum við Möguleikarnir eru endalausir!
1
1,243
Arnar Helgi Lárusson varð fyrstur Íslendinga til að taka verðlaun í hjólastólakappakstri (e. Wheelchair racing) á stórmóti fyrir Íslands hönd. Það gerði hann á EM 2014 í Swansea en í dag eru það handahjólreiðar sem eiga hug hans allan. Hvatisport.is fékk Arnar til þess að kynna báðar greinar og þá einkum og sér í lagi búnaðinn sem fylgir þessari íþróttaiðkun. Arnar segir möguleikana endalausa og að báðar greinar séu aðgengilegar öllum fötlunarhópum.

Sækja skyldar greinar
  • Evrópumót Virtus

    Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1…
  • Evrópuleikar ungmenna

    Evrópuleikar ungmenna – European Para Youth Games (EPYG) hafa verið haldnir frá árin…
  • Ein af betri æfingaaðstöðum á landinu

    Borðtennisfélag Reykjanesbæjar fékk nýveri ðafnot hluta af gömlu slökkvistöðinni í Reykjan…
Load More By merla
Load More In Áfram veginn
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Evrópumót Virtus

Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1…