Næstu Global Games fara fram í Vichy í Frakklandið árið 2023 en Global Games eru heimsleikar þroskahamlaðra á vegum Virtus Sport sem áður bar nafnið INAS-Fid. Síðustu leikar fóru fram í Brisbane í Ástralíu með miklum ágætum þar sem Ísland átti fjóra vaska fulltrúa en þeir voru Jón Margeir Sverrisson fyrsti keppandi Íslands á Global Games í hjólreiðum. Hulda Sigurjónsdóttir frjálsar, Róbert Ísak Jónsson og Þórey Ísafold Magnúsdóttir sem kepptu í sundi.Í gær þann 6. september voru 1000 dagar fram að leikunum sem fara munu fram 4.-10. júní í Vichy í Frakklandi. Global Games fara fram fjórða hvert ár og eru þá á oddaárinu fyrir Paralympics. #GG2023
-
Skráning í fullum gangi fyrir Allir Með Leikana 2024
Laugardaginn 9. nóvember næstkomandi fara fram Allir Með Leikarnir í laugardalnum. Leikarn… -
3 sunnlenskar systur á heimsmeistaramóti í kraftlyftingum
Við kynnum með stolti systurnar María, Sigríður og Hulda Sigurjónsdætur frá Mið-Mörk, en þ… -
Sigurjón vann annað árið í röð: Ingi Björn og Ásvtaldur meistarar í rennu- og BC 1-4
Íslandsmóti Íþróttasambands fatlaðra í einliðaleik í boccia lauk seinnipartinn á sunnudag …
Sækja skyldar greinar
-
Evrópumót Virtus
Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1… -
Evrópuleikar ungmenna
Evrópuleikar ungmenna – European Para Youth Games (EPYG) hafa verið haldnir frá árin… -
Ein af betri æfingaaðstöðum á landinu
Borðtennisfélag Reykjanesbæjar fékk nýveri ðafnot hluta af gömlu slökkvistöðinni í Reykjan…
Load More By merla
-
Metnaðarfull þáttaröð RÚV um Ólympíumót fatlaðra
Sunnudaginn 15. nóvember næstkomandi hefur RÚV sýningar á þáttaröðinni Ólympíukvöld fatlað… -
ÍSÍ hvetur til hreysti
Sumir hlutir fást ekki keyptir úti í búð, ekki einu sinni í nýjustu vefverslunum. Þar á me… -
Íþróttafélagið Ægir að nýta Covid tímann til hugmyndavinnu þjálfara
Íþróttafélagið Ægir hefur unnið að því að finna leiðir til að auka fjölbreytni æfinga og e…
Load More In 1. tbl 2020
Comments are closed.
Skoðaðu einnig
Evrópumót Virtus
Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1…