Dagana 30. maí – 2. Júní fer fram Berlín Open í sundi þar sem sundfólkið Már Gunnarsson, Sonja Sigurðardóttir og Thelma Björg Björnsdóttir stíga til leiks. Þau hafa öll hlotið sæti í sundi á Paralympics leikunum sem hefjast þann 28. ágúst og því er þetta mót mikilvægur þáttur í undirbúningi þeirra fyrir leikana. Hingað til hafa æfingar gegnið vel og …