Global Games standa nú yfir í Vichy í Frakklandi en leikarnir eru alþjóðaleikar VIRTUS sem eru heimssamtök íþróttafólks með þroskahamlanir. Sundmaðurinn Snævar Örn Kristmannsson hefur þegar landað gullverðlaunum í sundi og frjálsíþróttakonan Stefanía Daney Guðmundsdóttir er búin að setja nýtt Íslandsmet í 400m hlaupi. Snævar landaði gullverðlaunum í 200m flugsundi en Stefanía átti Íslandsmetið sjálf í 400m hlaupi frá árinu …