Heim 1. tbl. 2024 Skíðanámskeið í Bláfjöllum 2.-3. mars

Skíðanámskeið í Bláfjöllum 2.-3. mars

48 second read
Slökkt á athugasemdum við Skíðanámskeið í Bláfjöllum 2.-3. mars
0
765

Skíðanámskeið fyrir börn með mismunandi sérþarfir verður haldið í Bláfjöllum helgina 2.-3. mars næstkomandi en takmörkuð pláss eru í boði.

Nánari upplýsingar og skráning fara fram hjá liljasolrun@gmail.com og elsa@saltvik.is

Þeir sem eru áhugasamir um að koma og kenna eða aðstoða á námskeiðinu eru einnig hvattir til að hafa samband.

Allir með!

Sækja skyldar greinar
Load More By Jón Björn Ólafsson
Load More In 1. tbl. 2024
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Afturelding af stað með verkefnið „Fótbolti fyrir alla“

Ungmennafélagið Afturelding hefur farið af stað með verkefnið „Fótbolti fyrir alla“ sem er…