Heim 1. tbl. 2024 Skráning hafin í Sumarbúðir ÍF á Laugarvatni 2024

Skráning hafin í Sumarbúðir ÍF á Laugarvatni 2024

49 second read
Slökkt á athugasemdum við Skráning hafin í Sumarbúðir ÍF á Laugarvatni 2024
0
420

Hinar árlegu og sívinsælu Sumarbúðir Íþróttasambands fatlaðra fara fram á Laugarvatni 21.-28. júní og 28.júní-5. júlí. Tvö vikunámskeið eru í boði sem fyrr. Sumarbúðir ÍF eru fyrir alla sem finnst gaman að vera innan um annað fólk, taka þátt í íþróttum, hreyfingu og útivist.

Umsóknareyðublað má nálgast hér

Einnig bendum við á nánari upplýsingar á Facebook-síðu Sumarbúðanna

Sækja skyldar greinar
Load More By Jón Björn Ólafsson
Load More In 1. tbl. 2024
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Fjörður bikarmeistari fimmtánda árið í röð

Íþróttafélagið Fjörður varð um síðustu helgi bikarmeistari í sundi fimmtánda árið í röð. T…