Heim 1. tbl. 2024 Skráning hafin í Sumarbúðir ÍF á Laugarvatni 2024

Skráning hafin í Sumarbúðir ÍF á Laugarvatni 2024

49 second read
Slökkt á athugasemdum við Skráning hafin í Sumarbúðir ÍF á Laugarvatni 2024
0
892

Hinar árlegu og sívinsælu Sumarbúðir Íþróttasambands fatlaðra fara fram á Laugarvatni 21.-28. júní og 28.júní-5. júlí. Tvö vikunámskeið eru í boði sem fyrr. Sumarbúðir ÍF eru fyrir alla sem finnst gaman að vera innan um annað fólk, taka þátt í íþróttum, hreyfingu og útivist.

Umsóknareyðublað má nálgast hér

Einnig bendum við á nánari upplýsingar á Facebook-síðu Sumarbúðanna

Sækja skyldar greinar
Load More By Jón Björn Ólafsson
Load More In 1. tbl. 2024
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Afturelding af stað með verkefnið „Fótbolti fyrir alla“

Ungmennafélagið Afturelding hefur farið af stað með verkefnið „Fótbolti fyrir alla“ sem er…