Afrekssundkonan Thelma Björg Björnsdóttir frá ÍFR setti um helgina inn skemmtilega færslu á Facebook en hún hefur verið lengi að og er ein af fremstu afrekskonum fatlaðra síðustu ár.
Thelma hefur m.a. verið fulltúi Íslands á Paralympics í Ríó 2016 og í Tokyo 2021. Thelma hóf að æfa sund fyrir 18 árum síðar og slakar ekkert á kröfunum en nú hefur hún sett stefnuna á þátttöku á sínum þriðju Paralympics sem fram fara í París árið 2024.
Þessa skemmtilegu færslu hjá Thelmu má sjá í heild sinni hér:
-
Afmælisbarnið Már og The Royal Northern College of Music Session Orchestra
Tónlistarmaðurinn og Paralympic farinn Már Gunnarsson heldur tvenna tónleika ásamt The Roy… -
Gauti Stefánsson vann til bronsverðlauna á NM í paraklifri í flokki blindra, sjónskertra og einfættra
Um síðustu helgi var NM í línu haldið í Gautaborg. Keppt var í fullorðins-, ungmenna- og p… -
Frábæru móti lokið í kraftlyftingum
Föstudaginn 15. nóvember fór fram Special Olympics dagur í kraftlyftingum samhliða heimsme…
Sækja skyldar greinar
-
Glæsilegt ÍM25 að baki í Ásvallalaug: Snævar með fyrstu metin í S15
Íslands- og unglingarmeistaramótið í 25m laug fór fram í Ásvallalaug í Hafnarfirði um síða… -
Klifurnámskeið fyrir blind, sjónskert eða hreyfihömluð börn
Klifurfélag Reykjavíkur er að fara af stað með klifurnámskeið fyrir blind, sjónskert … -
Íslands- og Unglingameistaramótið í 25m laug hefst á morgun í Hafnarfirði
Íslands- og Unglingameistaramótið í 25m laug fer fram í Ásvallalaug, Hafnarfirði dagana 8.…
Load More By Jón Björn Ólafsson
-
Til hamingju með daginn sjálfboðaliðar!
Ár hvert er 5. desember helgaður sjálfboðaliðum um allan heim. Upphaf dagsins má rekja til… -
Gull og met hjá Þorsteini
Bogfimimaðurinn Þorsteinn Halldórsson frá Akri er í fantaformi um þessar mundir en hann va… -
Paralympic-dagurinn 2022: Mikilvægi hreyfingar
Verið hjartanlega velkomin á Paralympic daginn 2022 haldinn á alþjóðadegi fatlaðra 3. dese…
Load More In 2. tbl 2021
Comments are closed.
Skoðaðu einnig
Glæsilegt ÍM25 að baki í Ásvallalaug: Snævar með fyrstu metin í S15
Íslands- og unglingarmeistaramótið í 25m laug fór fram í Ásvallalaug í Hafnarfirði um síða…