Heim 1. tbl 2020 HM í skíðaíþróttum í Lillehammer 2021

HM í skíðaíþróttum í Lillehammer 2021

1 min read
Slökkt á athugasemdum við HM í skíðaíþróttum í Lillehammer 2021
0
1,209

Heimsmeistaramót fatlaðra í skíðaíþróttum fer fram í Lillehammer í Noregi dagana 7.-20. febrúar næstkomandi. Að svo búnu er mótið enn á dagskrá bæði IPC og mótshaldara í Noregi og mun endanleg ákvörðun um hvort af mótinu verði eða ekki liggja fyrir að minnsta kosti 30 dögum fyrir mót.

Hilmar Snær Örvarsson sigurvegari Evrópumótaraðar IPC í alpagreinum í fyrra stefnir ótrauður á HM í Lillehammer en hann hefur fyrir komandi keppnistímabil lagt áherslu á heimsmeistaramótaröð IPC sem og sjálft heimsmeistaramótið í Noregi.


Í fyrsta sinn í sögu IPC mun HM fara fram á einum og sama staðnum þar sem allar keppnisgreinarnar koma saman en þær eru alpagreinar, norrænar greinar og snjóbrettakeppnin. Þá er Lillehammer alls ekki ókunnugt stórmótum þar sem Vetrarleikarnir 1994 fóru þar fram sem og vetrarleikar Ólympíuæskunnar 2016 ásamt þónokkrum X-leikum og heimsmeistaramótum FIS. 

Sækja skyldar greinar
  • Evrópumót Virtus

    Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1…
  • Evrópuleikar ungmenna

    Evrópuleikar ungmenna – European Para Youth Games (EPYG) hafa verið haldnir frá árin…
  • Ein af betri æfingaaðstöðum á landinu

    Borðtennisfélag Reykjanesbæjar fékk nýveri ðafnot hluta af gömlu slökkvistöðinni í Reykjan…
Load More By merla
Load More In 1. tbl 2020
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Evrópumót Virtus

Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1…