Heim 2. tbl 2021 Sögulegt heimsmeistaramót að hefjast í Lillehammer

Sögulegt heimsmeistaramót að hefjast í Lillehammer

1 min read
Slökkt á athugasemdum við Sögulegt heimsmeistaramót að hefjast í Lillehammer
0
892

Heimsmeistaramót fatlaðra í skíðaíþróttum verður sett í Lillehammer miðvikudaginn 12. janúar næstkomandi. Þetta verður í fyrsta sinn sem allrar vetrargreinar fatlaðra verða í boði á einu og sama heimsmeistaramótinu. Tæplega 1000 vertararíþróttamenn frá tæplega 50 þjóðlöndum verða samankomnir í Noregi næstu daga en Ísland mun tefla fram einu fulltrúa við mótið en það er alpagreinamaðurinn Hilmar Snær Örvarsson.

Hilmar Snær keppir á seinni stigum mótsins í svigi og stórsvigi. Keppni í stórsvigi verður 19. janúar en svigkeppnin fer fram 21. janúar. Hægt verður að fylgjast með beinum netútsendingum frá mótinu á Facebook-síðu Íþróttasambands fatlaðra hér.

Sækja skyldar greinar
Load More By Jón Björn Ólafsson
Load More In 2. tbl 2021
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Hákon komst í 8-manna úrslit á opna franska

Borðtennismaðurinn Hákon Atli Bjarkason varði síðustu dögum í Frakklandi þar sem hann tók …