Heim 2. tbl 2021 Sögulegt heimsmeistaramót að hefjast í Lillehammer

Sögulegt heimsmeistaramót að hefjast í Lillehammer

1 min read
Slökkt á athugasemdum við Sögulegt heimsmeistaramót að hefjast í Lillehammer
0
833

Heimsmeistaramót fatlaðra í skíðaíþróttum verður sett í Lillehammer miðvikudaginn 12. janúar næstkomandi. Þetta verður í fyrsta sinn sem allrar vetrargreinar fatlaðra verða í boði á einu og sama heimsmeistaramótinu. Tæplega 1000 vertararíþróttamenn frá tæplega 50 þjóðlöndum verða samankomnir í Noregi næstu daga en Ísland mun tefla fram einu fulltrúa við mótið en það er alpagreinamaðurinn Hilmar Snær Örvarsson.

Hilmar Snær keppir á seinni stigum mótsins í svigi og stórsvigi. Keppni í stórsvigi verður 19. janúar en svigkeppnin fer fram 21. janúar. Hægt verður að fylgjast með beinum netútsendingum frá mótinu á Facebook-síðu Íþróttasambands fatlaðra hér.

Sækja skyldar greinar
Load More By Jón Björn Ólafsson
Load More In 2. tbl 2021
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Afturelding af stað með verkefnið „Fótbolti fyrir alla“

Ungmennafélagið Afturelding hefur farið af stað með verkefnið „Fótbolti fyrir alla“ sem er…