Heimsmeistaramót IPC í skíðaíþróttum stendur nú yfir í Lillehammer í Noregi. Á morgun 19. janúar er komið að Íslandi þegar Hilmar Snær Örvarsson mætir í brekkurnar. Síðustu þrjá daga hefur hann hæft vel í Noregi en nú er komið að stóru stundinni.
Hilmar keppir fyrst í stórsvigi í standandi flokki og þann 21. janúar lýkur hann svo keppni þegar svigkeppnin fer fram. Aðstæður ytra eru eins og best verður á kosið og veðrið hefur farið mjúkum höndum um keppnishópinn.
Von er á gríðarlega harðri baráttu í flokki Hilmars ef marka má síðustu mót í svigi og stórsvigi enda allir við sitt besta um þessar myndir í aðdraganda Vetrar Paralympics sem fara fram í Peking í marsmánuði en þar verður Hilmar einnig fulltrúi Íslands.
Eins og áður hefur komið fram er þetta fyrsta heimsmeistaramótið hjá IPC þar sem allar vetargreinarnar fara fram á sama tíma og í fyrsta sinn í sögunni verður verðlaunafé í boði fyrir þá sem komast á pall.
-
Special Olympics hópurinn klár fyrir Kraftlyftingamótið 15. nóvember
Dagana 11-16 Nóvember næstkomandi verður heimsmeistaramót í kraftlyftingum haldi… -
Ferðasaga
Kylfingurinn Sigurður Guðmundsson úr Suðurnesjabæ keppti á heimsleikum Special Olympics se… -
Það styttist í Allir með leikana 2024
Allir með leikarnir er hluti af verkefninu Allir með sem gengur út á að fjölga tækifærum f…
Sækja skyldar greinar
-
Afturelding af stað með verkefnið „Fótbolti fyrir alla“
Ungmennafélagið Afturelding hefur farið af stað með verkefnið „Fótbolti fyrir alla“ sem er… -
Róbert kominn inn á Paralympics í París!
Sundmaðurinn Róbert Ísak Jónsson hefur bæst við keppendahóp Íslands fyrir Paralympics sem … -
Hulda með nýtt Íslandsmet í sleggjunni!
Frjálsíþróttakonan Hulda Sigurjónsdóttir bætti sitt eigið Íslandsmet í sleggjukasti á Inna…
Load More By Jón Björn Ólafsson
-
Til hamingju með daginn sjálfboðaliðar!
Ár hvert er 5. desember helgaður sjálfboðaliðum um allan heim. Upphaf dagsins má rekja til… -
Gull og met hjá Þorsteini
Bogfimimaðurinn Þorsteinn Halldórsson frá Akri er í fantaformi um þessar mundir en hann va… -
Paralympic-dagurinn 2022: Mikilvægi hreyfingar
Verið hjartanlega velkomin á Paralympic daginn 2022 haldinn á alþjóðadegi fatlaðra 3. dese…
Load More In 2. tbl 2021
Comments are closed.
Skoðaðu einnig
Afturelding af stað með verkefnið „Fótbolti fyrir alla“
Ungmennafélagið Afturelding hefur farið af stað með verkefnið „Fótbolti fyrir alla“ sem er…