Heim 2. tbl 2021 Paralympic Sport Awards fimmtudaginn 16. desember

Paralympic Sport Awards fimmtudaginn 16. desember

1 min read
Slökkt á athugasemdum við Paralympic Sport Awards fimmtudaginn 16. desember
0
702

Árlega stendur Alþjóðaólympíuhreyfing fatlaðra (IPC) að verðlaunahátíðinni „Paralympic Sport Awards.“ Sökum heimsfaraldurs COVID-19 verður um streymisviðburð að ræða og mun hann hefjast í beinni útsendingu á Youtube fimmtudaginn 16. desember næstkomandi.

Við athöfnina verður íþróttafólk í forgrunni þar sem verðlaun verða veitt fyrir þátttöku í Tokyo Paralympics 2021. Flokkarnir sem um ræðir eru besta frumraun á leikum kvenna, besta frumraun á leikum karla, besti dómarinn, besta liðið, hugrekkisverðlaun, besta íþróttakona leikanna og besti íþróttakarl leikanna.

Útsendingin hefst fimmtudaginn 16. desember kl. 14.00 að íslenskum tíma.

Smelltu hér til að horfa á útsendinguna

Sækja skyldar greinar
Load More By Jón Björn Ólafsson
Load More In 2. tbl 2021
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Sigurjón vann annað árið í röð: Ingi Björn og Ásvtaldur meistarar í rennu- og BC 1-4

Íslandsmóti Íþróttasambands fatlaðra í einliðaleik í boccia lauk seinnipartinn á sunnudag …