maí 19, 2025

Hvati

  • Vetrarleikar SO 2025
    • Paralympics 2024 — París
    • #WeThe15
  • Hvati tímarit
    • 1. Tbl. 2024
    • 2. tbl. 2023
    • Berlín 2023
    • 1. TBL. 2023
    • 2. tbl. 2022
    • 1. tbl 2022
    • Hvati 1.tbl 2021
    • Hvati 2. tbl 2020
    • 1. tbl. 2020
    • Hvati 2. tbl 2019
  • Vefsíða ÍF
  • Áfram Veginn – Kynningarmánuður
  • Samskiptaráðgjafi
  • Íþróttir fatlaðra í 50 ár
Heim 2. tbl 2023 (Síða 3)

2. tbl 2023

Stór helgi framundan: ÍM25 og ParaStart

By Jón Björn Ólafsson
08/11/2023
in :  2. tbl 2023
Slökkt á athugasemdum við Stór helgi framundan: ÍM25 og ParaStart
882

Íslandsmót SSÍ og ÍF í 25m laug fer fram í Ásvallalaug um helgina, 10.-12. nóvember. Mótið er einnig unglingameistaramót og verður streymt frá mótinu alla helgina. Streymið má nálgast hér. Drög að tímaáætlun helgarinnar Morgunhlutar:  Upphitun kl. 8:00 –  Keppni hefst: kl. 09:30 Kvöldhlutar:   Upphitun kl. 15:30 – Keppni hefst kl. 17:00 Á sunnudag hefst svo verkefnið ParaStart þar sem hreyfihömluðum …

Lesa grein

ParaStart: Finnur þú íþrótt við hæfi?

By Jón Björn Ólafsson
07/11/2023
in :  2. tbl 2023
Slökkt á athugasemdum við ParaStart: Finnur þú íþrótt við hæfi?
886

Sunnudaginn 12. nóvember hefst röð kynninga á íþróttum fyrir börn 8-18 ára gömul sem eru hreyfihömluð eða sjónskert. Kynningarnar verða í höndum afreksíþróttafólksins Hákons Atla Bjarkasonar og Örnu Sigríðar Albertsdóttur. Hákon er einn fremsti borðtennismaður landsins í dag og Arna Sigríður var fulltrúi Íslands á Tokyo Paralympics þar sem hún keppti fyrst Íslendinga í handahjólreiðum. Kynningarnar munu fara fram í …

Lesa grein

 YAP KYNNING Á SELFOSSI — 7. nóvember

By Anna Karólína Vilhjálmsdóttir
30/10/2023
in :  2. tbl 2023
Slökkt á athugasemdum við  YAP KYNNING Á SELFOSSI — 7. nóvember
905

 YAP KYNNING VERÐUR Á SELFOSSI Þriðjudaginn 7.nóvember 2023 kl 10.00 -12.00. Staðsetning; Leikskólinn Jötunheimar Þessi YAP kynning er sérstaklega fyrir stjórnendur og starfsfólk leikskóla á Suðurlandi. Markmið er  vekja áhuga og fá sem flesta til að vinna með YAP verkefnið í leikskólum Suðurlands. Árangur er athyglisverður og vonast er til þess að sem flestir stjórnendur leikskóla á Suðurlandi sjái sér …

Lesa grein

Sigurjón Íslandsmeistari í 1. deild

By Jón Björn Ólafsson
22/10/2023
in :  2. tbl 2023
Slökkt á athugasemdum við Sigurjón Íslandsmeistari í 1. deild
1,568

Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í boccia fór fram í Síkinu á Sauðárkróki helgina 20.-22. október. Sigurjón Sigtrygsson frá Snerpu kom sá og sigraði og fagnaði Íslandsmeistaratitli í 1. deild í fyrsta sinn. Líkast til er um að ræða fyrsta Íslandsmeistaratitil Snerpu í einliðaleik í boccia en sú fullyrðing bíður nánari staðfestingar. Sigurjón hafði betur eftir góðan úrslitaleik gegn Guðrúnu Ólafsdóttur frá …

Lesa grein

Íslandsmótið í boccia sett í Síkinu

By Jón Björn Ólafsson
21/10/2023
in :  2. tbl 2023
Slökkt á athugasemdum við Íslandsmótið í boccia sett í Síkinu
977

Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í einliða leik í boccia var sett í Síkinu á Sauðárkróki í morgun. Um 200 keppendur eru mættir til leiks á Sauðárkróki en það er Íþróttafélagið Gróska sem er framkvæmdaraðili mótsins. Eins og öllum góðum mótum sæmir þá eru þau hvorki fugl né fiskur án öflugra sjálfboðaliða en félagar í Kiwanisklúbbnum Drangey eru margir hverjir mættir við …

Lesa grein

Íslandsmót ÍF í boccia í Síkinu um helgina

By Jón Björn Ólafsson
18/10/2023
in :  2. tbl 2023
Slökkt á athugasemdum við Íslandsmót ÍF í boccia í Síkinu um helgina
1,858

Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í einliðaleik í boccia fer fram í Síkinu á Sauðárkróki um helgina. Keppt verður laugardag og sunnudag 21.-22. október. Lokahóf mótsins fer svo fram í Miðgarði á sunnudagskvöldinu. Laugardagur 21. október/ dagskrá 09:00 Fararstjórafundur09:30 Mótssetning10:00 Keppni hefst Hér má nálgast keppnisdagskrá mótsins

Lesa grein

Í íþróttastarfi er aðeins eitt tungumál   

By Anna Karólína Vilhjálmsdóttir
17/10/2023
in :  2. tbl 2023
Slökkt á athugasemdum við Í íþróttastarfi er aðeins eitt tungumál   
802

Sama hvaðan fólk kemur úr heiminum – allir geta stigið inn í leikinn og tekið þátt.Í gegnum íþróttastarf er hægt að rjúfa einangrun og útilokun ef rétt er að staðið. Evrópuverkefnið ,,Inclusive Europe” https://inclusivesportsforchildren.eu/  er samstarfsverkefni Special Olympics á Íslandi, Montenegro, Bosniu Herzegovinu, Lithaen, Rúmeníu og Slóvakíu. Háskóli í Poznan í Póllandi kom að rannsókn tengdri verkefninu í samstarfi við …

Lesa grein

Björn tilnefndur til dómgæslu á Ólympíuleikunum

By Jón Björn Ólafsson
10/10/2023
in :  2. tbl 2023
Slökkt á athugasemdum við Björn tilnefndur til dómgæslu á Ólympíuleikunum
1,031

Fjórir íslenskir sunddómarar hafa verið tilnefndir í stór verkefni og þeirra á meðal er Björn Valdimarsson meðlimur í sundnefnd Íþróttasambands fatlaðra. Björn hefur verið tilnefndur af SSÍ sem dómari við Ólympíuleikana í París 2024 sem og á HM50 sem fram fer í Doha 11.-17. febrúar á næsta ári. Ingibjörg Ýr Pálmadóttir hefur þegar komist að sem dómari á EM25 sem …

Lesa grein

Miðasala er hafin á Paralympics 2024

By Jón Björn Ólafsson
09/10/2023
in :  2. tbl 2023, Paralympics 2024 París
Slökkt á athugasemdum við Miðasala er hafin á Paralympics 2024
1,144

Í dag opnar miðasala fyrir Paralympics í París 2024 en leikarnir fara fram í Frakklandi dagana 28. ágúst – 8. september. Miðasalan fer fram á https://tickets.paris2024.org/en/ Ríflega hálf milljón miða verður í boði á verðbilinu 15-25 Evrur en vissulega verða sumir miðar á borð við opnunarhátíð, lokahátíð og sum úrslit dýrari. Hægt verður að kaupa m.a. „Discovery Pass” sem hleypir …

Lesa grein

FÓTBOLTAFJÖR — ALLIR MEÐ

By Anna Karólína Vilhjálmsdóttir
29/09/2023
in :  2. tbl 2023
Slökkt á athugasemdum við FÓTBOLTAFJÖR — ALLIR MEÐ
637

Special Olympics á Íslandi, KSÍ og Hí stóðu sameiginlega að verkefninu „Fótboltafjör“ um helgina. Verkefnið er tengt íþróttaviku Evrópu en þarna var boðið upp á fjölbreyttar stöðvar þar sem allir gátu komið og spreytt sig í fótbolta. Nemendur íþróttafræðibrautar Hí sáu um upphitun og  skipulag stöðva og höfðu umsjón með framkvæmd í íþróttahúsinu Miðgarði, Garðabæ. Einnig var einn nemenda hópur …

Lesa grein
1234Síða 3 af 4
Styrktarlínur Reykjavík • A. Margeirsson ehf • ADVEL lögmenn ehf • ARGOS ehf-Arkitektastofa Grétars og Stefáns • Augnlæknar Reykjavíkur ehf • Álnabær ehf, verslun • Barnasálfræðistofan • BBA FJELDCO ehf • Betri bílar ehf, s: 568 1411 • Bílasmiðurinn hf • BK Kjúklingur • Blómasmiðjan ehf • Boreal travel ehf • Bókabúð Forlagsins • Bókhaldsstofa Arnar Ingólfssonar ehf • Brynja, Hússjóður Öryrkjabandalagsins • BSRB - bandalag starfsmanna ríkis og bæja • Devitos Pizza ehf • Dirty burger & ribs ehf • Dokkan, þekkingar- og tengslanet-www.dokkan.is • Ergoline Ísland, heildverslun • Fiskmarkaðurinn ehf • Fjaðrabúðin Partur ehf • Fjárfestingamiðlun Íslands ehf • Fold uppboðshús ehf • Fraktflutningar ehf • Fríkirkjan í Reykjavík • Fuglar ehf • Fulltingi slf • Gastec ehf • Gatnaþjónustan ehf • GB Tjónaviðgerðir ehf • Gleipnir verktakar ehf • Gnýr ehf • Golfskálinn, golfverslun • Gólflagnir ehf • Gullnesti ehf • Gullsmiðurinn í Mjódd • Gæðabakstur og Ömmubakstur • Halldór Jónsson ehf • Hallgrímskirkja • Hamborgarabúlla Tómasar • Hárgreiðslustofan Crinis • Hjúkrunarheimilið Skjól • Hlýja Tannlæknastofa • Hótel Frón ehf • Hringsjá, náms- og starfsendurhæfing • Hugsjá ehf • Höfðakaffi ehf • Innigarðar ehf • Intellecta ehf • Íhlutir ehf • Ís-spor ehf • Íþróttabandalag Reykjavíkur • Íþróttafélag fatlaðra í Reykjavík • Íþróttafélagið Fylkir • Jarðtækni ehf - Verktakar • JHM - sport.is • Jón og Óskar úra- og skartgripaverslun • Kaffifélagið • Kólus ehf • Kurt og Pí ehf • Kælitækni ehf • Landslag ehf • Lögmannafélag Íslands • Marvís ehf • Matarkjallarinn • Morenot Ísland ehf • Múrarameistarafélag Reykjavíkur • MyTimePlan ehf • Nortek ehf • Olíudreifing ehf • Ormsson • Ósal ehf • ÓV jarðvegur ehf • Pingpong.is • Pixel ehf • Pípulagnaþjónusta Reykjavík ehf • PK Arkitektar ehf • Rafha ehf • RAFMENNT - fræðslusetur rafiðnaðarins • Rafstjórn ehf • Raftar ehf • Rafver hf • Reiðhjólaverzlunin Berlín • Reykjafell hf • Reykjagarður hf • Reykjavíkurborg • Reyktal þjónusta ehf • Réttskil ehf bókhaldsþjónusta • Rikki Chan ehf • Rima Apótek • Rúko hf • Rými - Ofnasmiðjan ehf • S.Ó.S. Lagnir ehf • Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja-SSF • Skolphreinsun Ásgeirs sf • Skotfélag Reykjavíkur • Skýrslur og skil • Sláturfélag Suðurlands svf • Stansverk ehf • Stólpi Gámar / Gámaleiga og gámasala • Styrja ehf • Suzuki á Íslandi • Svefn og heilsa • SVÞ-Samtök verslunar og þjónustu • Tannlæknafélag Íslands • Tannlæknastofa Elínar Wang • Tannlæknastofa Þórarins Jónssonar • Tannlæknastofan Valhöll ehf • Teikna - teiknistofa arkitekta ehf • THG Arkitektar ehf • Trackwell hf • Tösku- og hanskabúðin ehf • Útfaraþjónusta Rúnars Geirmundssonar • Úti og inni sf • Velmerkt ehf • Verkfræðistofa Stanley Pálssonar • Verkfræðistofan Víðsjá ehf • Verkhönnun ehf • Verslunin Álfheimar • Vilhjálmsson sf, heildverslun • VMB verkfræðiþjónusta • Vörukaup ehf, heildverslun • Þór hf • Þrif og þvottur ehf Seltjarnarnes • Horn í horn ehf, parketlagnir • Seltjarnarnesbær Kópavogur • Arkís arkitektar ehf • Automatic ehf, heildverslun • Blikksmiðjan Vík ehf • Brunahönnun slf • BSA varahlutir ehf • Einar Ágústsson & Co ehf • Fríkirkjan Kefas • GG Sport • GK heildverslun ehf • H. Hauksson ehf • Hegas ehf • Heildverslun B.B. ehf • Hreinar Línur ehf • Hvammshólar ehf • JS-hús ehf • Klínik Sjúkraþjálfun ehf • Kraftvélar ehf • Landvélar ehf • Lín design • Lyfjaval ehf • Rafbraut • Rafsetning ehf • Rannsóknarþjónustan Sýni ehf • Sjómannaheilsa ehf • Sunnuhlíð, hjúkrunarheimili • Svanur Ingimundarson málari • Tengi ehf • Tern Systems ehf • Zenus - sófar & gluggatjöld Garðabær • AH Pípulagnir ehf • Engilbert ÓH Snorrason tannlæknastofa sf • Feel Iceland • Garðabær • Gólfslípun ehf • Hagráð ehf • Innbak hf • Kerfóðrun ehf • Loftorka Reykjavík ehf • Marás vélar ehf • Scanmar á Íslandi ehf Hafnarfjörður • Aflhlutir ehf • Altis ehf • Blikksmíði ehf, s: 5654111, blikksmidi@simnet.is • Colas Ísland • Dekkjasalan ehf • Dverghamrar ehf • Fjarðarkaup ehf • Fjarðarmót ehf • Fókus-vel að merkja ehf • Geymsla Eitt ehf • Hafnarfjarðarbær • Hagtak hf • Hamraborg ehf • H-Berg ehf • HH Trésmiðja ehf • Holtanesti • Hvalur hf • Íslensk hollusta ehf • Jarðboranir hf, verktaki • Knattspyrnufélagið Haukar • Markus Lifenet, björgunarbúnaður • Málmar ehf • Netorka hf • Nonni Gull • Pylsubarinn Hafnarfirði • RB rúm • S.G múrverk ehf • Stálnaust ehf • Te & Kaffi hf • Teknís ehf • Útvík hf • Verkalýðsfélagið Hlíf • Verkþing ehf • White arctic ehf Reykjanesbær • Benni pípari ehf • Brunavarnir Suðurnesja • Dacoda ehf • DMM Lausnir ehf • Ferðaþjónusta Reykjaness ehf • Fjölbrautaskóli Suðurnesja • Kalka sorpeyðingarstöð sf • Kast.is • lyfta.is • OSN lagnir ehf • PA hreinsun ehf, hreingerningarþjónusta • Rafiðn ehf • Sjúkraþjálfun Suðurnesja ehf • Skólamatur ehf • Skólar ehf • Tannlæknastofan Víkurbros Vísir, félag skipstjórnarmanna á Suðurnesjum • Grindavík • Stakkavík ehf • Vísir hf Suðurnesjabær • F.M.S hf • Lighthouse Inn Mosfellsbær • Afltak ehf • Álgluggar JG ehf • Elektrus ehf - löggiltur rafverktaki • Fasteignasalan FastMos • Ístex hf • Kjósarhreppur • Malbikstöðin ehf • Mosfellsbakarí • Nonni litli ehf • Vatnsborun ehf • Öryggisgirðingar ehf Akranes • Akraberg ehf • Bílaverkstæði Hjalta ehf • Hópferðabílar Reynis Jóhannssonar ehf • Hvalfjarðarsveit • Íþróttabandalag Akraness • Meitill - GT Tækni ehf • Verslunin Bjarg ehf • Verslunin Einar Ólafsson ehf Borgarnes • B. Björnsson ehf • Garðyrkjustöðin Laugaland hf • Hótel Hamar • Límtré Vírnet ehf • UMÍS - Umhverfisráðgjöf Íslands Stykkishólmur Marz sjávarafurðir ehf Grundarfjörður • Rútuferðir ehf Ólafsvík • Fiskmarkaður Íslands hf Hellissandur • Nónvarða ehf • Skarðsvík ehf • Útnes ehf Búðardalur • Rafsel Búðardal ehf Ísafjörður • Ferðaþjónustan í Heydal • Hamraborg ehf Hnífsdalur • Hraðfrystihúsið - Gunnvör hf Bolungarvík • Arna ehf • Bolungarvíkurkaupstaður • Endurskoðun Vestfjarða ehf • Jakob Valgeir ehf • Sigurgeir G. Jóhannsson ehf Súðavík • Súðavíkurhreppur Suðureyri • Klofningur ehf Bíldudalur • Íslenska kalkþörungafélagið ehf Hvammstangi • Hótel Hvammstangi, s: 855 1303 • Sláturhús KVH ehf Blönduós • Ungmennasamband Austur-Húnvetninga USAH Sauðárkrókur • Aldan - stéttarfélag • FISK-Seafood ehf • Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra • K-Tak ehf • Steinull hf • Verslunarmannafélag Skagafjarðar Siglufjörður • Fjallabyggð • Primex ehf • Snerpa, íþróttafélag fatlaðra Akureyri • Akureyri Backpackers ehf • Almenna lögþjónustan ehf • Baugsbót ehf, bifreiðaverkstæði • Bifreiðaverkstæði Bjarnhéðins ehf • Bílaleiga Akureyrar • Blikkrás ehf • Efling sjúkraþjálfun ehf • Eining-Iðja • Endurhæfingarstöðin ehf • Enor ehf • Fasteignasalan Byggð • Framtal sf • Gróðrarstöðin Réttarhóll ehf-www.rettarholl.is • Hagvís ehf • Kraftbílar ehf • Medulla ehf • Pípulagningaþjónusta Bjarna F Jónassonar ehf • Rafmenn ehf • S.Guðmundsson ehf, múrverktaki • Samvirkni ehf • Stefna ehf • Steypusögun Norðurlands ehf • Veitingastaðurinn Krua Siam • Verkval ehf Grenivík • Darri ehf - Eyjabiti • Grýtubakkahreppur Grímsey • Krían Grímsey Dalvík • Dalvíkurkirkja • Híbýlamálun,málningarþjónusta ehf • Sæplast Iceland ehf • Whales Hauganes ehf Ólafsfjörður • Árni Helgason ehf, vélaverkstæði • Sjómannafélag Ólafsfjarðar Húsavík • Fjallasýn Rúnars Óskarssonar ehf-www.fjallasyn.is • Skóbúð Húsavíkur ehf • Tjörneshreppur • Trésmiðjan Rein ehf Laugar • Gistiheimilið Stóru-Laugar, s: 464 2990 • Þingeyjarsveit Mývatn • Dimmuborgir guesthouse • Hlíð ferðaþjónusta ehf • Jarðböðin við Mývatn • Vogar ferðaþjónusta Þórshöfn • B.J. vinnuvélar ehf • Geir ehf Vopnafjörður • Bílar og vélar ehf • Vopnafjarðarhreppur Egilsstaðir • Bókráð, bókhald og ráðgjöf ehf • HEF veitur ehf • Jónval ehf • Myllan ehf • Ungmenna- og íþróttasamband Austurlands • Þ.S. verktakar ehf Seyðisfjörður • PG stálsmíði ehf Borgarfjörður • Fiskverkun Kalla Sveins og Álfacafé Reyðarfjörður • Fjarðaveitingar ehf • Launafl ehf Eskifjörður • Fjarðaþrif ehf • Glussi ehf, viðgerðir • R.H.gröfur ehf • Tanni ferðaþjónusta ehf Neskaupstaður • Samvinnufélag útgerðamanna Höfn í Hornafirði • Birkifell ehf • Jökulsárlón ferðaþjónusta ehf • Klifá ehf, ferðaþjónustan Gerði ehf • Króm og hvítt ehf • Rósaberg ehf • Suðursveit • Sveitafélagið Hornafjörður • Þingvað ehf, byggingaverktakar • Þrastarhóll ehf Selfoss • Baldvin og Þorvaldur ehf • Café Mika Reykholti • Gesthús Selfossi, gistihús og tjaldsvæði • Grímsnes og Grafningshreppur • Héraðssambandið Skarphéðinn, HSK • Jáverk ehf • Jeppasmiðjan ehf • Kökugerð H P ehf • Málarinn Selfossi ehf • Pylsuvagninn Selfossi við brúarendann • Rafmagnsverkstæði Jens og Róberts ehf • SG hús ehf • Stálkrókur ehf • Suðurtak ehf Brjánsstöðum 2 • Súperbygg ehf • Tannlæknaþjónustan.is, s: 482 3333 • Tré og Straumur ehf • Ullarverslunin Þingborg ehf • Verkfræðistofa Guðjóns • Vélaverkstæði Þóris ehf • Vélaþjónusta Ingvars Hveragerði • Ficus ehf • Hótel Örk • Raftaug ehf Þorlákshöfn • Bíliðjan ehf, verkstæði • Sveitarfélagið Ölfus Ölfus • Eldhestar ehf • Gljúfurbústaðir ehf • Gluggaiðjan Ölfusi ehf Laugarvatn • Menntaskólinn að Laugarvatni Hvolsvöllur • Hótel Hvolsvöllur • Krappi ehf, byggingaverktakar • Rangárþing eystra • Torf ehf Vík • Hótel Vík í Mýrdal • Reynissókn Kirkjubæjarklaustur • Hótel Klaustur - Bær ehf • Skaftárhreppur Vestmannaeyjar • Bíla- og vélaverkstæðið Nethamar ehf • Bókasafn Vestmannaeyja • Bragginn sf, bílaverkstæði • Fiskmarkaður Vestmannaeyja hf • Grunnskólinn Vestmannaeyjum • Hótel Vestmannaeyjar • Narfi ehf • Skipalyftan ehf

Um okkur

Útgefandi: Íþróttasamband fatlaðra Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík Sími: 514 4080 · Fax: 514 4081 Netfang: if@ifsport.is Ritstjórn: Anna Karólína Vilhjálmsdóttir og Jón Björn Ólafsson Myndir: Jón Björn Ólafsson, Anna Karólína Vilhjálmsdóttir og fleiri Íþróttasamband fatlaðra (ÍF) var stofnað 17. maí 1979. ÍF er eitt af sérsamböndunum innan Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ), en hlutverk ÍF er að vinna að eflingu íþróttastarfsemi fatlaðra og að koma fram erlendis í því sambandi.