Íslandsmót SSÍ og ÍF í 25m laug fer fram í Ásvallalaug um helgina, 10.-12. nóvember. Mótið er einnig unglingameistaramót og verður streymt frá mótinu alla helgina. Streymið má nálgast hér. Drög að tímaáætlun helgarinnar Morgunhlutar: Upphitun kl. 8:00 – Keppni hefst: kl. 09:30 Kvöldhlutar: Upphitun kl. 15:30 – Keppni hefst kl. 17:00 Á sunnudag hefst svo verkefnið ParaStart þar sem hreyfihömluðum …