Heim 2. tbl 2023 Íslandsmót ÍF í boccia í Síkinu um helgina

Íslandsmót ÍF í boccia í Síkinu um helgina

38 second read
Slökkt á athugasemdum við Íslandsmót ÍF í boccia í Síkinu um helgina
0
1,423

Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í einliðaleik í boccia fer fram í Síkinu á Sauðárkróki um helgina. Keppt verður laugardag og sunnudag 21.-22. október. Lokahóf mótsins fer svo fram í Miðgarði á sunnudagskvöldinu.

Laugardagur 21. október/ dagskrá

09:00 Fararstjórafundur
09:30 Mótssetning
10:00 Keppni hefst

Hér má nálgast keppnisdagskrá mótsins

Sækja skyldar greinar
Load More By Jón Björn Ólafsson
Load More In 2. tbl 2023
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Bocciaveisla á Akureyri

Nýverið fóru Íslandsmót og Hængsmót í boccia fram saman á Akureyri en tilefni fyrir þessu …