Heim 1. tbl 2023 Íslandsmót ÍF í boccia í Síkinu um helgina

Íslandsmót ÍF í boccia í Síkinu um helgina

38 second read
Slökkt á athugasemdum við Íslandsmót ÍF í boccia í Síkinu um helgina
0
1,099

Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í einliðaleik í boccia fer fram í Síkinu á Sauðárkróki um helgina. Keppt verður laugardag og sunnudag 21.-22. október. Lokahóf mótsins fer svo fram í Miðgarði á sunnudagskvöldinu.

Laugardagur 21. október/ dagskrá

09:00 Fararstjórafundur
09:30 Mótssetning
10:00 Keppni hefst

Hér má nálgast keppnisdagskrá mótsins

Sækja skyldar greinar
Load More By Jón Björn Ólafsson
Load More In 1. tbl 2023
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Íslensk Getspá og ÍF framlengja samstarfinu

Nýlega endurnýjuðu Íslensk Getspá og Íþróttasamband fatlaðra samstarfssamning varðandi stu…