Heim 2. tbl 2023 Stór helgi framundan: ÍM25 og ParaStart

Stór helgi framundan: ÍM25 og ParaStart

1 min read
Slökkt á athugasemdum við Stór helgi framundan: ÍM25 og ParaStart
0
592

Íslandsmót SSÍ og ÍF í 25m laug fer fram í Ásvallalaug um helgina, 10.-12. nóvember. Mótið er einnig unglingameistaramót og verður streymt frá mótinu alla helgina. Streymið má nálgast hér.

Drög að tímaáætlun helgarinnar

Morgunhlutar:  Upphitun kl. 8:00 –  Keppni hefst: kl. 09:30

Kvöldhlutar:   Upphitun kl. 15:30 – Keppni hefst kl. 17:00

Á sunnudag hefst svo verkefnið ParaStart þar sem hreyfihömluðum og sjónskertum börnum á aldrinum 8-18 ára verður boðið upp á fjölbreyttar íþróttakynningar. Nánar um þennan viðburð hér.

Sækja skyldar greinar
Load More By Jón Björn Ólafsson
Load More In 2. tbl 2023
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Bocciaveisla á Akureyri

Nýverið fóru Íslandsmót og Hængsmót í boccia fram saman á Akureyri en tilefni fyrir þessu …