Opna franska meistaramótið í frjálsum stendur nú yfir í París en það er síðasta stórmótið í frjálsum fyrir Paralympics sem fara líka fram í París í Frakklandi í ágúst- og septembermánuði næstkomandi. Frjálsíþróttakonunar Ingeborg Eide Garðarsdóttir og Stefanía Daney Guðmundsdóttir eru báðar staddar í París um þessar mundir og freista þess að vinna sér inn farseðilinn á Paralympics. Ingeborg Eide …