Heim 1. tbl. 2024 Sveinn og Melkorka Rán á leið til Ólympíu

Sveinn og Melkorka Rán á leið til Ólympíu

1 min read
Slökkt á athugasemdum við Sveinn og Melkorka Rán á leið til Ólympíu
0
220

Þau Sveinn Sampsted og Melkorka Rán Hafliðadóttir voru valin úr hópi umsækjenda til að sækja námskeið Alþjóða Ólympíuakademíunnar sem fram fer í Ólympíu í Grikklandi dagana 8.-21. júní. Námskeiðið er haldið árlega og stendur tveimur einstaklingum á aldrinum 20-30 ára til boða að taka þátt og er ferðin þeim að kostnaðarlausu. 

Íþróttasamband fatlaðra óskar þeim báðum velfarnaðar en bæði eru virkir meðlimir í frjálsíþróttanefnd ÍF og þá hóf Melkorka nýverið störf á nýjan leik hjá okkur á ÍF.

Nánar má lesa um ferð þeirra til Ólympíu í frétt á heimasíðu ÍSÍ

Sækja skyldar greinar
Load More By Jón Björn Ólafsson
Load More In 1. tbl. 2024
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Fimm sæmd heiðursmerkjum á 50 ára afmæli ÍFR

Aðalfundur Íþróttafélags fatlaðra í Reykjavík var haldinn á 50 ára afmælisdag félagsins þa…