Heim 1. tbl. 2024 50 ára afmæli ÍFR

50 ára afmæli ÍFR

1 min read
Slökkt á athugasemdum við 50 ára afmæli ÍFR
0
201

Íþróttafélag fatlaðra í Reykjavík fagnar 50 ára afmæli félagsins þann 1. júní næstkomandi.

Íþróttafélag fatlaðra í Reykjavík var stofnað 30. maí 1974. Félagið var það fyrsta sinnar tegundar á Íslandi. Markmið félagsins er að gera fötluðu fólki kleift að stunda íþróttir til æfingar og keppni. Félagið var einn af stofnaðilum Íþróttasambands Fatlaðra árið 1979 og er stærsta aðildarfélag þess. Árið 1992 tók félagið í notkun eigið íþróttahús að Hátúni 14 og fer meginhluti starfseminnar fram þar.

Opið hús verður í aðstöðu félagsins, Hátúni 14 milli kl 11:00 – 14:00. Öll velkomin.

Sækja skyldar greinar
Load More By Jón Björn Ólafsson
Load More In 1. tbl. 2024
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Fimm sæmd heiðursmerkjum á 50 ára afmæli ÍFR

Aðalfundur Íþróttafélags fatlaðra í Reykjavík var haldinn á 50 ára afmælisdag félagsins þa…