Heim 1. tbl. 2024 Þorsteinn Halldórsson hefur lokið keppni á EM

Þorsteinn Halldórsson hefur lokið keppni á EM

1 min read
Slökkt á athugasemdum við Þorsteinn Halldórsson hefur lokið keppni á EM
0
361

Dagana 19-25 maí fór fram Evrópumeistaramótið í bogfimi í Róm á Ítalíu. Þar mætti Þorsteinn Halldórsson til leiks þar sem hann keppti í “compound open” eða opnum flokki trussuboga.

Þorsteinn Halldórsson hóf keppni á móti Yorulmaz Abdullah frá Tyrklandi. Það var hörð keppni þeirra á milli þar sem einungis munaði 1 stigi á þeim í lokinn. Yorulmaz endaði með 137 stig og Þorsteinn 136 stig sem dugði honum því ekki áfram í þessarri keppni og endaði því í 17 sæti.

Hægt er að sjá úrslit mótsins hér

Sækja skyldar greinar
Load More By Jón Björn Ólafsson
Load More In 1. tbl. 2024
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Ingeborg hafnaði í 9. sæti með 9,36 metra

Ingeborg Eide Garðarsdóttir hefur lokið keppni á Paralympics en hún hafnaði í kvöld í 9. s…