Heim 2. tbl 2021 Arna Sigríður mætt til Vuokatti í Finnlandi

Arna Sigríður mætt til Vuokatti í Finnlandi

1 min read
Slökkt á athugasemdum við Arna Sigríður mætt til Vuokatti í Finnlandi
0
1,101

Hjólreiðakona ársins 2021 Arna Sigríður Albertsdóttir situr ekki auðum höndum en nú er hún stödd í Vuokatti í Finnlandi þar sem hún mun halda til alþjóðlegrar flokkunar í skíðagöngu.

Arna og aðstoðarkona hennar og þjálfari Sigrún Anna Auðardóttir plægja þar með nýjan akur því Arna verður fyrst íslenskra kvenna til þess að hljóta alþjóðlega flokkun í skíðagöngu og þá mun hún einnig taka þátt í sinni fyrstu alþjóðlegu keppni.

Mótið í Vuokatti er liður í Evrópumótaröð IPC en Vuokatti er í Norður-Finnlandi og þurftu þær stöllur að leggja á sig ansi myndarlegt ferðalag fyrir verkefnið.

Mynd/ Arna og Sigrún Anna á sinni fyrstu æfingu í Finnland
Sækja skyldar greinar
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

ÍF auglýsir eftir íþróttafulltrúa

Afleysing starfsmanns í fæðingarorlofi til áramóta, en með möguleika á framtíðar ráðningu.…