Miðvikudaginn 28. ágúst fer fram setningarhátíð Paralympics í París 2024. Frá 2020 hefur verið lagt áherslu á að frá öllum löndum séu tilnefndir tveir fánaberar, bæði karl og kona. Fánaberar Íslands á morgun verða þau Sonja Sigurðardóttir og Már Gunnarsson. Sonja keppir í bæði í 50m baksundi og 100m skriðsundi en þetta verða hennar þriðju leikar þar sem hún keppti …