Undanfarin misseri hefur ÍF í samstarfi við íþróttadeild Háskólans í Reykjavík (HR) verið hluti af stóru samevrópsku verkefni styrkt af Erasmus-sjóðnum. Markmið verkefnisins eykur á einn eða annan hátt vitund og þátttöku einstaklinga með þroskahömlun og einhverfu í íþróttum og hreyfingu. IDEAL stendur fyrir Intellectual Disability and Equal opportunities for Active and Long term participations in sport, sem mætti segja …