Þau Arna Sigríður Albertsdóttir og Arnar Helgi Lárusson fengu góða heimsókn á dögunum en þá var á Íslandi Ben Stone sem nýverið lauk doktorsprófi í handahjólreiðum. Ben var á Íslandi í nóvembermánuði en þá hitti hann Örnu og Arnar ásamt Inga Þór Einarssyni, öðrum af tveimur yfirmönnum landsliðamála Íþróttasambands fatlaðra.Stone var hér m.a. til að ráðleggja íþróttafólkinu með uppsetningu á …