Íslandsmótinu í sveitakeppni í boccia 2025 lauk í Blue-Höllinni í Reykjanesbæ í dag. Suðri fór á kostum og varð Íslandsmeistari í 1. deild og 2. deild. Nes hafði sigur í rennuflokki og ÍFR hafði sigur í BC 1-5 flokki. Lionsklúbbar á Suðurnesjum settu sterkan svip á mótið með góðri dómgæslu og ritarastörfum. Þá voru félagar í Lions einnig að afhenda …