Samningur um áframhaldandi stuðning við Íþróttasamband fatlaðra var undirritaður í mennta- og barnamálaráðuneytinu í dag. Markmið samningsins er að auka þátttöku fatlaðra í íþróttastarfi. Sérstök áhersla hefur verið lögð á stuðning við íþróttaiðkun fatlaðra á undanförnum árum. Má þar nefna verkefnið Allir með sem miðar að því að fjölga tækifærum og auka aðgengi fatlaðra að íþróttum. Verkefnið er samstarfsverkefni Íþróttasamband fatlaðra, ÍSÍ …