Hér er smá innsýn í undirbúning að þátttöku Íslands á heimsleikum Special Olympics á Ítalíu 8. – 15. mars 2025. Þátttökulönd eru 103, keppendur 1.500 og keppt verður í 8 íþróttagreinum. Ísland á fulltrúa í þremur greinum á mótinu, listhlaupi á skautum sem hefur verið í boði á Íslandi frá 2005 og í fyrsta skipti á Ísland fulltrúa í dansi …