Það styttist í næstu heimsleika Special Olympics en það eru vetrarleikar sem haldnir verða í Torino á Ítalíu 8 – 15 mars 2025 Í tilefni þess er að hefjast samstarf við Magnús Orra Arnarson sem mun vinna kynningarefni fyrir leikana, heimsækja keppendur og þjálfara og gera kynningarmyndband eins og fyrir heimsleikana í Berlín 2023. Magnús Orri og Jón Aðalsteinn Bergsteinsson, kynningarfulltrúi UMFÍ …