Heim 1. tbl. 2025 Skráning hafin í Sumarbúðir ÍF 2025

Skráning hafin í Sumarbúðir ÍF 2025

32 second read
Slökkt á athugasemdum við Skráning hafin í Sumarbúðir ÍF 2025
0
355

Hinar árlegu Sumarbúðir Íþróttasambands fatlaðra á Laugarvatni fara fram dagana 20. júní – 4. júlí næstkomandi. Skráning er hafin í búðirnar og sem fyrr er um að ræða tvö viku löng námskeið.

Skráning fer fram hér

Facebook-síða Sumarbúða ÍF

Sækja skyldar greinar
Load More By Jón Björn Ólafsson
Load More In 1. tbl. 2025
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Vorboðinn ljúfi betur þekktur sem Kiwanisklúbburinn Hekla

Nýverið fékk Íþróttasamband fatlaðra góða gesti í heimsókn þegar félagar frá Kiwanisklúbbn…