Heim 1. tbl. 2025 Skráning hafin í Sumarbúðir ÍF 2025

Skráning hafin í Sumarbúðir ÍF 2025

32 second read
Slökkt á athugasemdum við Skráning hafin í Sumarbúðir ÍF 2025
0
164

Hinar árlegu Sumarbúðir Íþróttasambands fatlaðra á Laugarvatni fara fram dagana 20. júní – 4. júlí næstkomandi. Skráning er hafin í búðirnar og sem fyrr er um að ræða tvö viku löng námskeið.

Skráning fer fram hér

Facebook-síða Sumarbúða ÍF

Sækja skyldar greinar
Load More By Jón Björn Ólafsson
Load More In 1. tbl. 2025
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Suðri meistari í 1. og 2. deild

Íslandsmótinu í sveitakeppni í boccia 2025 lauk í Blue-Höllinni í Reykjanesbæ í dag. Suðri…